Problem K
Veðurspá
Languages
en
is

Eitt mikilvægasta verkefni sem finnst á Íslandi er að spá um veðrið. Veðrið á Íslandi getur reynst mörgum erfitt, til dæmis er Suðurskautslandið eini staður heimsins sem er vindasamari en Ísland. Veðurstofa Íslands hefur nú sent þér gögnin sín og er þér falið verkefnið að spá um veðrið.
Inntak
Fyrsta línan inniheldur tvær heiltölur $n$, fjölda gagnapunkta í safninu, og $m$ fjölda gagnapunkta sem skal spá um í framtíðina. Önnur línan inniheldur aukaupplýsingar um gagnasafnið, eða breiddargráðu, lengdargráðu, hæð yfir sjávarmáli og upphafsdagsetningu og upphafstíma safnsins.
Næst fylgja $n$ línur þar sem hver lína táknar mælingu. Hver lína inniheldur hitastig, meðalvindstefnu, meðalvindhraða og rakastig, aðskilin með bilum. Mælingar eru teknar á klukkustundar fresti.
Hitastig eru rauntölur á bilinu $-50$ til $50$ gefnar með nákvæmlega einum aukastaf eftir punkt, mælt í $^{\circ }C$. Meðalvindstefnur eru heiltölur á bilinu $0$ upp í $360$, sem táknar átt vindsins í gráðum. Meðalvindhraðar eru rauntölur á bilinu $0$ upp í $80$ gefnar með nákvæmlega einum aukastaf eftir punkt, mælt í $m/s$. Rakastig eru heiltölur á bilinu $0$ upp í $110$, sem er mælt í prósentum.
Breiddargráða, lengdargráða og hæð yfir sjávarmáli eru rauntölur gefnar með allt að $6$ aukastöfum eftir punkti. Upphafsdagsetning er á ISO-8601 formi. Upphafstími er á ISO-8601 formi, nema án Z aftast.
Gögnin eru alvöru mælingar frá mælitækjum Veðurstofu Íslands frá mismunandi svæðum landsins. Það getur komið upp að ekki takist að mæla einhver gildi og kemur þá eitt bandstrik - í staðin fyrir tölu þar.
Úttak
Skrifaðu út $m$ línur, hver þeirra á sama sniði og gagnapunktarnir í inntakinu, sem tákna spánna þína. Tölurnar þurfa einnig að uppfylla skorðurnar í inntakinu. Þú mátt skrifa - til að sleppa að spá um gildi.
Stigagjöf
Stig eru gefin út frá réttleika veðurspá, námunduð að næstu heiltölu. Samtals eru $50$ prufutilvik notuð og summan á niðurstöðum þeirra ákvarðar heildarstig. Því er veitt $2$ stig fyrir hvert prufutilvik, þá fullt hús fyrir spá sem nær $99.5\% $ eða betri réttleika. Réttleiki er ekki mældur línulega.
Ef úttakið er ekki á réttu sniði er gefið $0$ stig. Ef samtals fjöldi stiga yfir öll prufutilvik er $0$ þá er lausnin dæmd röng.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
72 1 63.9829 22.600517 50.9 2024-02-26 16:00:00 5.4 187 4.1 93 5.2 186 3.9 94 4.6 187 3.0 94 3.9 173 2.0 95 3.2 77 0.7 95 2.7 353 2.4 96 3.8 302 8.1 91 3.4 305 9.4 88 3.8 296 11.3 85 3.5 284 10.2 85 2.9 276 10.7 87 3.0 269 10.1 82 2.6 290 10.0 83 2.1 281 11.7 83 1.2 274 12.9 92 1.8 260 12.6 90 2.4 263 12.8 72 2.1 262 12.8 78 2.2 257 15.6 74 2.1 260 14.9 75 2.4 263 14.1 69 2.4 266 14.3 72 2.5 271 14.5 85 2.4 277 12.9 79 1.8 293 14.3 86 0.9 300 10.7 93 0.7 304 8.4 89 0.8 308 6.3 85 0.8 302 5.5 82 0.4 324 5.7 79 0.0 312 5.1 78 -0.3 301 5.7 77 0.0 308 4.9 70 -0.7 296 4.3 72 -0.9 314 2.2 73 -1.3 45 2.7 83 -1.2 45 2.7 83 -1.6 55 3.0 84 -2.0 102 2.3 86 -2.1 80 2.5 88 -1.6 88 3.2 86 -1.2 83 3.6 85 -0.6 60 3.9 84 -0.3 82 3.8 83 -0.1 77 2.8 77 0.9 61 3.9 70 0.7 73 4.7 74 1.1 79 3.1 71 1.1 71 2.3 73 1.1 49 1.8 70 0.3 39 2.1 78 -0.2 14 2.5 77 -0.3 21 2.2 75 -0.4 29 2.4 71 -0.8 23 2.4 72 -1.3 4 2.1 71 -1.7 21 2.8 73 -2.3 31 2.2 72 -2.4 59 2.7 67 -2.0 40 2.7 67 -1.9 38 2.7 68 -2.1 30 2.6 64 -2.1 44 3.4 60 -2.7 30 3.3 62 -2.8 30 3.9 64 -2.6 27 4.1 62 -1.8 27 4.8 53 -1.4 11 6.0 54 -0.9 18 6.6 58 -1.0 22 8.3 55 -1.0 10 8.1 52 -1.5 4 9.2 62 |
-1.5 10 7.6 64 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
72 3 63.84378 22.41705 9.3 2024-02-26 14:00:00 6.7 215 6.0 91 6.4 212 4.1 92 6.2 186 3.8 92 6.0 186 5.0 94 5.1 276 0.1 93 4.5 51 0.2 94 4.2 70 1.7 96 3.8 296 2.6 95 3.8 301 5.1 95 3.8 295 6.3 91 3.8 289 7.5 90 3.8 290 8.3 87 2.8 283 7.9 87 2.6 282 4.5 90 2.7 276 9.5 84 2.8 287 7.5 85 2.3 280 9.5 89 2.1 257 8.3 90 2.5 261 8.9 80 2.7 262 8.5 78 2.5 255 10.4 75 2.5 260 10.2 77 2.3 260 10.8 78 2.7 273 9.1 76 2.0 269 10.8 81 3.4 278 10.1 77 2.1 283 10.3 87 1.2 289 10.1 87 1.0 297 6.3 91 1.3 295 5.6 90 0.4 302 3.8 92 0.4 322 3.3 94 0.4 294 2.7 91 0.6 315 3.7 85 0.2 311 2.6 83 0.6 323 2.7 74 -0.4 306 2.7 76 -0.8 289 0.5 81 0.3 357 1.1 78 0.0 16 1.1 80 -0.3 56 1.5 81 0.1 73 1.7 76 0.1 74 2.2 73 -0.4 79 4.7 81 -0.2 88 4.7 80 0.2 83 3.4 77 0.7 87 3.7 77 1.1 93 4.2 75 1.1 95 4.3 79 1.6 81 3.3 78 1.7 74 2.5 71 1.8 78 2.2 70 1.0 71 1.3 74 1.2 345 1.6 76 1.1 356 2.4 74 0.6 18 3.3 67 0.4 351 2.8 70 0.2 4 1.7 69 -1.4 19 1.9 72 -1.3 29 3.1 61 -1.3 63 1.6 64 -2.6 38 1.3 69 -2.1 52 2.5 59 -1.7 46 2.2 68 -1.2 23 2.3 60 -1.2 13 6.3 58 -1.3 347 2.3 52 -1.2 7 5.4 60 -0.9 356 4.8 56 -0.6 12 5.9 58 -0.1 0 4.6 55 0.1 13 6.3 51 |
0.4 352 3.2 50 0.7 342 3.4 50 -0.1 347 5.4 57 |