Hide
Problem M
Verði þér að góðu!
Languages
en
is
Mynd eftir Helga Halldórsson, fengin af
commons.wikimedia.org
Nú fyrst þið eruð búin að borða er kominn tími á að þakka fyrir sig!
Þar sem þetta er forritunarkeppni þarf náttúrulega að þakka fyrir sig rafrænt með forriti frekar en í persónu.
Inntak
Það er ekkert inntak.
Úttak
Prentið Takk fyrir mig!.
Stigagjöf
|
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
|
1 |
100 |
Engar frekari takmarkanir. |
| Sample Input 1 | Sample Output 1 |
|---|---|
Takk fyrir mig! |
